Á döfinni Verkalisti Ferilskrá Útgáfur English
Karólína
Eiríksdóttir



Tölvupóstur



Karólína Eiríksdóttir stundađi nám viđ Tónlistarskólann í Reykjavík ţar sem Ţorkell Sigurbjörnsson var kennari hennar í tónsmíđum. Hún hélt til framhaldsnáms viđ University of Michigan ţar sem tónsmíđakennarar hennar voru George Wilson og William Albright. Karólína lauk meistaraprófi í tónlistarsögu og -rannsóknum áriđ 1976 og meistaraprófi í tónsmíđum lauk hún 1978. Hún hefur frá árinu 1979 búiđ og starfađ á Íslandi og unniđ viđ tónsmíđar, kennslu og margvísleg önnur tónlistarstörf. Karólína hefur veriđ í stjórnum Íslenskrar tónverkamiđstöđvar, Tónskáldafélags Íslands, Listahátíđar í Reykjavík og Listaháskóla Íslands.

Tónverk Karólínu hafa veriđ flutt víđsvegar um heim m.a. á norrćnum tónlistarhátíđum og á Íslandi. Ţar ađ auki má nefna flutning í París, London, Glasgow, Tokyo, Vínarborg, Bandaríkjunnum, Ţýskalandi, Spáni og Argentínu. Hljómsveitarverkiđ Sónans var flutt viđ opnun Scandinavia Today í Washington D.C. áriđ 1980. Ríkissjónvarpiđ pantađi verkiđ Sinfonietta fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands áriđ 1985. Óperan Nĺgon har jag sett var pöntuđ og flutt af Vadstena Akademien í Svíţjóđ og hefur síđan veriđ flutt í Reykjavík, London og Greifswald. Áriđ 1992 var Karólína eitt ţeirra tónskálda sem kynnt voru á Norrćnu tónlistarhátíđinni í Gautaborg. Áriđ 1993 var verkiđ Three Paragraphs fyrir hljómsveit pantađ og frumflutt á Stockholm New Music Festival. Áriđ 1995 pantađi Sinfóníuhljómsveit Álaborgar konsert fyrir klarínettu og hljómsveit og frumflutti sama ár. Toccata fyrir hljómsveit var pöntuđ og flutt af Orkester Norden áriđ 1999, m. a. viđ opnun Norrćnu sendiráđanna í Berlínar Fíharmoníu tónlistarhúsinu sama ár. Kammeróperan Mađur lifandi var flutt í Reykjavík áriđ 1999 og tilnefnd til Tónlistarverđlauna Norđurlandaráđs áriđ 2000. Áriđ 2001 var Karólína stađartónskáld Sumartónleika í Skálholti. Gítarkonsert var frumfluttur í Santa Fé í Argentínu áriđ 2001 og heyrđist hann í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Arnaldar Arnarsonar áriđ 2004. Óperan Skuggaleikur viđ texta eftir Sjón var frumflutt í Íslensku Óperunni í samvinnu viđ Strengjaleikhúsiđ í nóvember 2006 og í janúar 2007 var Konsert fyrir tvćr flautur og hljómsveit frumfluttur af Guđrúnu S. Birgisdóttur og Martial Nardeau ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Verk unnin í samvinnu viđ myndlistartvíeykiđ Ólaf Ólafsson og Libiu Castro eru: Stjórnarskrá Lýđveldisins Íslands (2008), Caregivers (2008) og Landiđ ţitt er ekki til (2011), sem hafa öll veriđ sýnd víđa um heim. Stjórnarskrá Lýđveldisins og Landiđ ţitt er ekki til voru framlag Íslands á Feneyjatvíćringnum áriđ 2011. Áriđ 2012 var Óbókonsert frumfluttur af Kammersveit Reykjavíkur og Matthíasi Nardeau á Myrkum Músíkdögum og í kjölfariđ í Seinajoki í Finnlandi. Nýjasta verk Karólínu er óperan Magnús María, sem var frumflutt á Álandseyjum í júlí 2014 og hefur í kjölfariđ veriđ sýnd í Svíţjóđ og Finnlandi.

Auk ţessa hefur tónlist Karólínu veriđ flutt viđ ýmis tćkifćri, t.d. af BBC Scottish Symphony Orchestra í Glasgow, Arditti Strengjakvartettinum í London, Íslensku kammerhljómsveitinni í Kennedy Center, Washington D.C., á Norrćnum músíkdögum, Kuhmo hátíđinni í Finnlandi, Myrkum músíkdögum, raftónlistarhátíđum í Svíţjóđ og á Íslandi, ISCM í Moldavíu og Sinfóníuhljómsveitinni í Santa Fé í Argentínu.





0